Fréttir

21.08.2025

Skólasetning 22. ágúst kl.9.00 í íþróttahúsi Giljaskóla

Skólasetning 22. ágúst kl.9.00 í íþróttahúsi Giljaskóla fyrir nemendur í 2.-10. bekk.
13.08.2025

Peysusala á skólasetningu 22. ágúst- fjáröflun 10. bekkjar

Nemendur 10. bekkjar munu selja skólapeysur/hettupeysur og einnig sundpoka með merki skólans á skólasetningardag 22. ágúst og eftir hádegi vikuna 25-29, nákvæmari tímasetning kemur síðar.
30.05.2025

UNICEF

Mánudaginn 26. maí fór fram árleg Unicef Hreyfing í Giljaskóla. Markmiðið er að safna áheitum fyrir að leysa hreyfiþrautir og verkefni. Í ár var safnað fyrir börnum sem búa við stríð. Hægt er að styðja framtakið á https://sofnun.unicef.is/teams/giljaskoli-2025 Í Giljaskóla er starfandi réttindaráð Unicef sem samanstendur að mestu af nemendum skólans á ólíkum aldri en eitt af verkefnum þeirra í vetur var að undirbúa þennan viðburð. Nemendur og starfsfólk tóku vel á því þennan dag, lærðu heilmikið og skemmtu sér einnig vel.
08.05.2025

Fiðringur 2025

28.04.2025

Skólahreysti