Fréttir

17.10.2025

Þemadagar og Giljaskóli 30 ára

Þessa viku hefur mikið gengið á í Giljaskóla, á miðvikudag og fimmtudag voru þemadagar þar sem unnið var með land, sjó og himin og fjöldi verka skapaður auk fræðslu. Á föstudaginn var svo 30 ára afmæli skólans fagnað með nemendum, foreldrum, starfsfólki og góðum gestum.
14.10.2025

Giljaskóli 30 ára

Afmælisboð
22.09.2025

Fréttir frá sjónlistum

Áhrif plastmengunnar á líf í vatni Á haustdögum tók Sandra Rebekka sjónlistakennari á móti doktornum og listamanninum Katharine Owens frá Bandaríkjunum. Katharine hefur eytt lunganum að ferlinum sínum