Fréttir

22.09.2025

Fréttir frá sjónlistum

Áhrif plastmengunnar á líf í vatni Á haustdögum tók Sandra Rebekka sjónlistakennari á móti doktornum og listamanninum Katharine Owens frá Bandaríkjunum. Katharine hefur eytt lunganum að ferlinum sínum
08.09.2025

Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hér koma nokkrar myndir af viðburðinum.
05.09.2025

Gulur dagur 10. september

Gulur dagur verður haldinn um land allt 10 september. Á þessum degi eru allir sem geta, hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.