Fréttir

21.11.2025

Ævar vísindamaður með bókakynningu fyrir miðstig

Í dag, 21. nóvember kom Ævar Þór í heimsókn í Giljaskóla. Fór hann yfir rithöfundarferilinn sinn og kynnti nýjustu bókina sína sem heitir skólastjórinn.
19.11.2025

Íslenskir barna- og unglingabókahöfundar

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu geta nemendur nú skoðað kynningu á íslenskum barna- og unglingabókahöfundum sem hangir uppi á bókasafninu.
17.11.2025

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í dag í Giljaskóla. Hittust nemendur í matsal skólans, hlustuðu á samnemendur lesa um Jónas Hallgrímsson og sungu saman. Fyrst hittust nemendur í 1.-4. bekk, síðan nemendur í 5. og 6. bekk og að lokum 7.-10. bekkur.