Fréttir

21.03.2025

Árshátíðir nemenda

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum. Árshátíðir nemenda verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 8. apríl, miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl kl. 17:00. Aðgangseyrir er 500 krónur fyrir fullorðna og gesti. Nemendur í Giljaskóla og yngri börn borga ekki aðgangseyri. Selt er inn við innganginn í íþróttahúsinu. Það verða posar á staðnum. Aðgangseyrinn skiptist á milli sérdeildar og 1. - 9. bekkja og er nýttur til vorfagnaða. Foreldrasýningar í íþróttasal Giljaskóla verða sem hér segir; Þriðjudagur 8. apríl kl. 17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8. - 10. bekk; afrakstur stuttmyndadaga. Miðvikudag 9. apríl kl. 17:00 sýna: Sérdeild, 3. bekkur, 5. bekkur og 7. bekkur. Fimmtudag 10. apríl kl. 17:00 sýna: Sérdeild, 1. bekkur, 2, bekkur, 4. bekkur og 6. bekkur.
12.03.2025

Starfamessa fimmtudaginn 13. mars í Háskólanum

Á morgun, fimmtudaginn 13. mars munu nemendur í 9. og 10. bekk fara á Starfamessu í Háskólanum.
28.02.2025

Viðurkenning fræðslu- og lýðheilsusviðs- Rebekka Rós í 7. bekk

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Naustaskóla í gær, 27. febrúar, þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf.
26.02.2025

Bingó - Bingó