Fréttir

08.09.2025

Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Í dag hófst skóladagurinn á því að allir, bæði nemendur og kennarar tóku sér bók í hönd og lásu saman frá kl:8:10-8:20. Hér koma nokkrar myndir af viðburðinum.
05.09.2025

Gulur dagur 10. september

Gulur dagur verður haldinn um land allt 10 september. Á þessum degi eru allir sem geta, hvattir til að taka þátt og sýna þannig stuðning við geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir.
05.09.2025

Alþjóðlegur dagur læsis 8. september

Alþjóðlegur dagur læsis er mánudaginn 8. september og af því tilefni ætlum við að gera lestrinum enn hærra undir höfði. Við ætlum að hafa sérstaka lestrarstund í skólanum þann dag þar sem allir lesa á sama tíma. Þeir sem vilja mega grípa með sér bók að heiman til að lesa í.