Fréttir

Heimalestrarappið Læsir- 1.-4. bekkur

Giljaskóli hefur fengið prufuaðgang að heimalestursappinu Læsir og ætlar að prófa notkun á því með foreldrum á yngsta stigi (1.-4.bekkur). Læsir á að koma í staðinn fyrir hina hefðbundnu skráningu á heimalestri þar sem nemandi hefur gengið á milli heimilis og skóla með ákveðið hefti þar sem foreldri hefur kvittað fyrir heimalestri barnsins. Þessi aðferð er barns síns tíma og teljum við betra að færa okkur yfir í rafræna skráningu til að halda betur utan um lestur nemenda.
Lesa meira

Helperbird: Nýtt hjálpartæki fyrir nemendur í Akureyri

Helperbird er ný viðbót fyrir vafra og snjalltæki sem gerir nemendum kleift að gera lestrar- og námsferli aðgengilegra fyrir alla nemendur í Akureyri, bæði í heimanámi og í skólastofunni. Viðbótin hefur nú verið gerð aðgengileg öllum nemendum í sveitarfélaginu.
Lesa meira

Læsisátak í Giljaskóla 15.- 29. nóvember

Föstudaginn 15. nóvember hefst lestrarátak í Giljaskóla og stendur í tvær vikur eða til 29. nóvember. Markmiðið er að auka lestur á meðal nemenda í skólanum.
Lesa meira

Þemadagar í Giljaskóla

Þemadagar í Giljaskóla Þemadagar fóru fram í Giljaskóla dagana 17. og 18. október. Réttindaráð Giljaskóla ákvað að þemað í ár væri ,, göldrum fram góðmennsku“ með Harry Potter ívafi. Allir árgangar skólans unnu saman á 16
Lesa meira

Dagur læsis

Alþjóðlegur dagur læsis er sunnudaginn 8. september og af því tilefni ætlum við að gera lestrinum enn hærra undir höfði. Við ætlum að hafa sérstaka lestrarstund í sk
Lesa meira

Brunaæfing 5. sept.

Brunaæfing verður í skólanum 5. september kl 9:00
Lesa meira

Mentor - Leiðbeiningar

Hér má sjá leiðbeiningar fyrir Mentor
Lesa meira

Skólaheimsókn - verðandi 1. bekkur

Foreldrum og nemendum verðandi 1. bekkjar er boðið í heimsókn í Giljaskóla 31. maí kl. 8:15 í matsal skólans. Skólastjórnendur fara yfir áherslur skólans og á meðan fá nemendur kynningu á húsnæðinu í fylgd 5. bekkjar. Gert er ráð fyrir að þessi heimsókn taki um eina klukkustund.
Lesa meira