18.10.2024
Þemadagar í Giljaskóla
Þemadagar fóru fram í Giljaskóla dagana 17. og 18. október. Réttindaráð Giljaskóla ákvað að þemað í ár væri ,, göldrum fram góðmennsku“ með Harry Potter ívafi. Allir árgangar skólans unnu saman á 16
Lesa meira
09.09.2024
Alþjóðlegur dagur læsis er sunnudaginn 8. september og af því tilefni ætlum við að gera lestrinum enn hærra undir höfði.
Við ætlum að hafa sérstaka lestrarstund í sk
Lesa meira
03.09.2024
Brunaæfing verður í skólanum 5. september kl 9:00
Lesa meira
19.08.2024
Hér má sjá leiðbeiningar fyrir Mentor
Lesa meira
23.05.2024
Foreldrum og nemendum verðandi 1. bekkjar er boðið í heimsókn í Giljaskóla 31. maí kl. 8:15 í matsal skólans. Skólastjórnendur fara yfir áherslur skólans og á meðan fá nemendur kynningu á húsnæðinu í fylgd 5. bekkjar. Gert er ráð fyrir að þessi heimsókn taki um eina klukkustund.
Lesa meira
23.05.2024
UNICEF Hreyfingin fór fram í frábæru veðri í Giljaskóla á Akureyri í dag. Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Íslandi. Von okkar er að virkja samstöðu með jafnöldrum okkar barna víða um heim, að þau átti sig á að öll börn eiga sömu réttindi og að saman geti þau lagt sitt af mörkum til að gera heiminn að betri stað.
Lesa meira
07.05.2024
Á morgun, 8. maí kl. 20 fer Fiðringur á Norðurlandi fram í þriðja sinn í HOFI. Þetta er hæfileikakeppni grunnskólanna að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi. Í ár keppa 9 skólar til úrslita í HOFI.
Lesa meira
23.04.2024
Þiðrik Hrannar Unason færði okkur þennan fallega Hrossagauk. Þökkum við honum kærlega fyrir.
Hér má heyra söng hans sem minnir okkur á að sumarið sé handan við hornið :)
Lesa meira