Fréttir

20.01.2025

Upphátt 2025- upplestrarkeppni hjá 7. bekk

Í tilefni af Upphátt upplesrarkeppninar var haldin teiknisamkeppni um veggspjald til að auglýsa keppnina. Nemendur í 7. bekk Giljaskóla tóku þátt þátt í teiknisamkeppninni og stóð Ragnheiður Klara Pétursdóttir 7. bekk Giljaskóla uppi sem sigurvegari. Óskum við henni til hamingju með myndina sína.
20.12.2024

Jólakveðja frá starfsfólki Giljaskóla

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
06.12.2024

Góð þátttaka í lestrarátaki

Góð þátttaka í lestrarátaki Nemendur skólans hafa nýtt síðustu tvær vikur til að leggja enn frekari rækt við lesturinn. Eftir hvern lestur skráðu nemendur þær mínútur sem þeir lásu og lituðu einn tetris kubb. Í heildina lásu nemendur um 74 þúsund mínútur. Hér má sjá súlurit þar sem sést lestur hvers stigs.