Árshátíðir nemenda

Foreldrasýningar í íþróttasal Giljaskóla verða sem hér segir;

Þriðjudagur 8. apríl kl. 17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8. - 10. bekk; afrakstur stuttmyndadaga.

Miðvikudag 9. apríl kl. 17:00 sýna: Sérdeild, 3. bekkur, 5. bekkur og 7. bekkur.   

Fimmtudag  10. apríl kl. 17:00 sýna: Sérdeild, 1. bekkur, 2, bekkur, 4. bekkur og 6. bekkur.  

Frekari upplýsingar um þessa viðburði fer heim í tölvupósti þegar nær dregur