Í Giljaskóla er fullveldisdagurinn alltaf haldinn hátíðlegur og mæta nemendur og starfsfólk í betri fötunum af því tilefni.
Samkoma er á sal þar sem rifjaðir eru upp atburðir fullveldisdagsins 1918 og sungin nokkur ættjarðarlög. Sú hefð hefur einnig skapast að
ljúka formlega Leitinni að Grenndargralinu með afhendingu viðurkenninga.
Þessir nemendur fengu viðurkenningu:
Ásdís Þóra Halldórsdóttir
Einar Jóhann Tryggvason
Guðríður Lilja Lýðsdóttir
Hafþór Andri Jóhannsson
Helga Nína Helgadóttir
Hrund Hákonardóttir
Linda Margrét Eyþórsdóttir
María Kristín Davíðsdóttir
Myndir hér.