Gjöf til skólans

Þiðrik Hrannar Unason faðir í 10. bekk gaf skólanum uppstoppaða Stuttnefju sem er komin í hóp fugla sem eru í útrýmingarhættu. Hann hefur gefið margar aðrar fuglategundir sem og sel og ref. Þessi dýr eru til sýnis á bókasafninu. Þökkum við honum kærlega fyrir.