Hönd í hönd

Hönd í hönd er verkefni sem Mannréttindastofa Ísland stendur fyrir þar sem þeir hvetja nemendur grunnskóla á Íslandi að leiðast í kringum skólabyggingu sína. Það er gert til að sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum og styðja margbreytileika í samfélaginu kl. 11:00 í dag, 17. mars. Við í Giljaskóla tókum þátt og hér má sjá myndir.