Leiðsagnarmat í mentor

Leiðsagnarmat í mentor er nú notað í fyrsta sinn í Giljaskóla. Leiðsagnarmatið byggir á þátttöku nemenda á mati á því starfi sem unnið hefur verið á fyrrihluta vorannar. Mjög mikilvægt er að nemendur taki virkan þátt í matinu og njóti aðstoðar foreldra eða forráðamanna.

Leiðbeiningar fyrir unglingastig