Skráning í nemendastýrð foreldraviðtöl

Sæl og blessuð

Í dag mun opna fyrir skráningu í nemendastýrð foreldraviðtöl á Mentor (flísin foreldraviðtöl) og lokar fyrir skráningu  14. febrúar.

Að gefnu tilefni, langar okkur að biðja ykkur að gefa foreldrum sem eiga fleiri en eitt barn í skólanum forgang í að skrá í dag og þeir sem eiga eitt barn geti þá byrjað að skráð á morgun.

Með fyrirfram þökkum,

Stjórnendur Giljaskóla