Sveppaskoðun í náttúrufræði

Í gær voru til sýnis sveppir sem tíndir voru í Kjarnaskógi.

Guðríur Gyða Indriðadóttir, sveppafræðingur við HA fór með hóp náttúrfræðikennara úr grunnskólum Akureyrar og fengust 23 sýni á klukkustund.

Nemendum var boðið að koma og skoða í víðsjám þessi sýni og nýttu margir það tækifæri.

Sjá myndir.