Dagur íslenskrar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar var haldinn hátíðlegur síðastliðinn föstudag. Af því tilefni hópuðust nemendur og starfsfólk saman í íþróttahúsið, hlustuðum saman á setningu og sungu saman ,,Húsið og ég" eftir að hafa hlustað á fluttning Helga Björnssonar á laginu.

Hér má sjá myndband sem tekið var af þessu tilefni.