Frá forvarnarfulltrúa Akueyrarbæjar.
Þann 5. nóv. var haldin ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir. Að ráðstefnunni stóðu
Æskulýðsráð, Tómstunda- og félagsmálafræðibraut MVS HÍ og Félagsvísindadeild HA í samstarfi við Félag
fagfólks í frítímaþjónustu (FFF), Rannsóknarstofu í Bernsku- og æskulýðsfræðum (BÆR) og Félag
æskulýðs,- íþrótta - og tómstundafulltrúa (FÍÆT). Mörg áhugaverð erindi á ráðstefnunni.
Meðal þeirra sem stigu í pontu var Kjartan Ólafsson, lektor við Háskólann á Akureyri. Hann flutti erindið Hver kaupir? Uppruni áfengis sem
unglingar drekka og tengsl við drykkj! umynstur þeirra. Kjartan gerði tvær tilgátur um aðkomu foreldra að drykkju unglinga að umtalsefni, annars vegar
þá að það borgi sig fyrir foreldra að kaupa áfengi fyrir unglinga og kenna þeim að fara með áfengi og hins vegar að foreldrar eigi ekki
undir nokkrum kringumstæðum að útvega eða samþykkja drykkju unglinga sinna.
Sjá nánar
http://postur.akmennt.is/exchweb/bin/redir.asp?URL=http://samanhopurinn.is/index.php?option=com_frettir%26Itemid=47