Ný tjáskiptatölva fyrir nemendur í sérdeild Giljaskóla

Nú vorum við að kaupa nýja tjáskiptatölvu fyrir nemendur í sérdeild. Tölvan er með augnstýribúnaði svo hægt er að þjálfa nemendur að svara með augunum. Þetta er ætlað þeim nemendum sem hafa lítla færni á tjáskiptum í gegnum mál. Auðar systur í Oddfellow styrktu okkur í kaupunum og þökkum við þeim vel fyrir .

Á myndinni eru Pia Maud Pedersen og Hanna fyrir hönd Auðar systra og fyrir hönd starfsfólks Giljaskóla Aðalheiður Skúladóttir, Guðrún Linda Guðmundsdóttir, Guðrún Soffía Viðarsdóttir og Elsa Dögg Benjamínsdóttir.