Saga Snorra Sturlusonar - 6.bekkur

Nemendur í 6. bekk hafa verið að lesa sögu Snorra Sturlusonar og var ákveðið að útbúa leikþætti út frá þeirri skemmtilegu sögu. Nemendur skrifuðu handrit , skiptu sér í hlutverk og æfðu stutta leikþætti sem tók á ævi Snorra. Þeir voru virkilega áhugasamir í allri vinnu. Nemendur buðu 4.- 5. bekk og sérdeild á sýnignu á sal skólans sem heppnaðist mjög vel þar sem nemendur sýndu listir sínar í bardögum og öðru sem einkenndi Þjóðveldisöldina.

Myndir