Skólahlaupið 2010

Skólahlaupið 2010

Hlaupið var þann 8. september klukkan 10.00. Nemendur og starfsfólk hljóp og gekk í góða veðrinu einn til fjóra “skólahringi” en hver hringur er um 2,5 km. Sjónvarpsstöðin N4 mætti á staðinn og fylgdist með, http://www.n4.is/tube/file/view/1226/. Söfunin gekk mjög vel og söfnuðust krónur 75.894,-  Það kostar krónur 76.800 að styrkja börnin tvö og það kom sér vel að eiga smá afgang frá því í fyrra. Á heimasíðu ABC barnahjálp er frétt um skólahlaupið og söfnunina sem við höfum nú staðið fyrir fjórum sinnum, sjá http://www.abc.is/