Starfamessa fimmtudaginn 13. mars í Háskólanum

Á morgun, fimmtudaginn 13. mars munu nemendur í 9. og 10. bekk fara á Starfamessu í Háskólanum.

Að þessu sinnu munu hin ýmsu fyrirtæki í bænum og stofnanir kynnna starfsemi sína og störf.