Unglingastig (8. - 10. bekkur) Uppbrot

 Bærinn
Nemendur ferðast vítt og breytt um bæinn og leysa skemmtileg verkefni. Nemendum verður skipt í lið, þvert á bekki (u.þ.b. sex saman í liði). Liðin fá verkefnislýsingu um morguninn þar sem koma fram fyrirmæli um hvað ætlast er til af þeim. Hvert lið skal hafa með sér myndavél/síma/kvikmyndatökuvél til að taka upp það sem fram fer í leiðangrinum.
Upplifun, bærinn, samheldni, samvinna, gleði, ráðsnilld.