Viðurkenning

Kolfinna Stefánsdóttir nemandi í 6. bekk var tilnefnd fyrir smásöguna "Jólasveinar í sumarfríi" á Sögum, verðalaunahátíð barnanna sem fram fór í Borgarleikhúsinu sl. laugardag 6. júní. Alls bárust um 100 sögur í keppnina og voru 20 tilnefndar af þeim. Allar sögurnar sem voru tilnefndar voru gefnar út á rafbókinni "Risastórar smásögur" á vegum Menntamálastofnunnar. Tengil á bókina má finna hér https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/risastorar_2020/

Og hér er svo ein mynd af henni með viðurkenningarskjalið sitt.
I
nnilegar hamingjuóskir Kolfinna :)