Fréttir

Haustfrí

Frístund opin frá kl.7:45.
Lesa meira

Foreldraviðtöl

Frístund opin frá kl.7:45.
Lesa meira

Skipulagsdagur

Skipulagsdagur og Frístund opin frá 12:30 - 16:15.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin vígð

Formleg vígsla glæsilegrar Íþróttamiðstöðvar við Giljaskóla fer fram í dag kl.14:00.Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir! Opið hús, skemmtiatriði og léttar veitingar.
Lesa meira

Þema – Hreyfing og hollusta

Dagana  5.- 7.okt.standa yfir árlegir þemadagar í Giljaskóla.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Skipulagsdagur 1. október

Föstudaginn 1.október er skipulagsdagur í skólanum og engin kennsla.Frístund er lokuð.Starfsfólk skólans mun þennan dag taka þátt í ráðstefnu um menntamál: Samstarf og samræða allra skólastiga.
Lesa meira

Skólahlaupið 2010

Skólahlaupið 2010 Hlaupið var þann 8.september klukkan 10.00.Nemendur og starfsfólk hljóp og gekk í góða veðrinu einn til fjóra “skólahringi” en hver hringur er um 2,5 km.
Lesa meira

Leitin að grenndargralinu 2010

Þriðja vika í Leitinni er hafin.Tæplega 50 krakkar úr Giljaskóla, Glerárskóla og Síðuskóla hafa við upphaf þriðju viku skilað inn úrlasunum við fyrstu þraut og fengið fyrsta bókstafinn.
Lesa meira

Dansað fyrir nemendur

Sævör Dagný í 9.KJ og Maríus úr VMA komu og dönsuðu fyrir nemendur Giljaskóla mánud.13.sept.  Þökkum við þeim kærlega fyrir glæsilega sýningu.Fleiri myndir hér.
Lesa meira