03.06.2010
Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar
Laugardaginn 5.júní kl.14.00 boðar skólanefnd Akureyrarbæjar til samkomu í Listasafninu
þar sem sjö nemendum og átta kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar verður veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr
í starfi.
Lesa meira
02.06.2010
Vinsamlegast athugið,
Vinnuskóli Akureyrar mun hefjast miðvikudaginn 9.júní n.k.vegna skólaslita.Athugið, það á aðeins við um þá sem
fæddir eru 1995 og 1996 að undanskildum nemendum úr Glerárskóla en þeir byrja þann 7.
Lesa meira
06.05.2010
Stórhljómsveit I
mun halda tónleika mánudaginn 10.maí kl 17:00 á sal Brekkuskóla ásamt gestum
Þetta er lokaverkefni þeirra í stórhljómsveitarvali hjá Heimi Bjarna Ingimarssyni
Allir velkomnir
Frítt inn
Stórhljómsveit II
mun halda tónleika Þriðjudaginn 11.
Lesa meira
04.05.2010
Samkvæmt skólastefnu Akureyrarbæjar skal árlega, veita þeim einstaklingum eða stofnunum sem skarað hafa fram úr í skólastarfi
viðurkenningar.Markmiðið er að vekja sérstaka athygli á því sem vel er gert og hvetja þá sem fyrir valinu verða til þess að
halda áfram því góða starfi sem þeir eru að vinna og jafnvel gera enn betur.
Lesa meira
27.04.2010
~ 1.maí hlaup UFA ~
Nú er komið að hinu árlega 1.maí hlaupi UFA.Hlaupið verður frá Íþróttaleikvanginum við Hamar.Hlaupið er annars vegar
skólahlaup þar sem keppt er um hlutfallslega þátttöku í grunnskólunum og hins vegar 4ra og 10
km götuhlaup fyrir almenning.
Lesa meira
21.04.2010
Giljaskóli í 3.sæti í BEST-stærðfræðikeppninni
Giljaskóli komst í úrslit i BEST keppninni.Snjólaug, Rósa, Arnþór og Þorsteinn eru í Reykjavík ásamt Sigfúsi stærðfræðikennara og keppa fyrir hönd 9.
Lesa meira
20.04.2010
Þrír landsliðsmenn í handbolta, þeir Sturla, Ásgeir og Arnór Atla komu í heimsókn í Giljaskóla fim.15.apríl,
daginn fyrir æfingaleik við Frakka . Þeir spjölluðu við nemendur í 4.
Lesa meira