Fréttir

Leitin að grenndargralinu 2009 hálfnuð

/* /*]]>*/ Mánudaginn 5.október sl.lauk 5.viku í Leitinni að grenndargralinu.Framundan eru fimm vikur til viðbótar og má því gera ráð fyrir að gralið komi í leitirnar í byrjun nóvembermánaðar.
Lesa meira

Lús

Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á að enn hefur fundist lús hjá nemanda í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira

Nemendaráð

Kosið var í nemendaráð Giljaskóla í morgun.  Allir nemendur í 8.-10.bekk mættu á sal og hlustuðu á ræður frambjóðenda og gengu svo til kosninga.  Meðan á talningu stóð gæddu nemendur sér á veitingum í boði skólans.
Lesa meira

Enginn titill

/* /*]]>*/ Föstudaginn 18.sept.fór 6 bekkur GS á Húna II, ferðin var í alla staði mjög skemmtileg og ekki skemmdi fyrir að veðrið var frábært.Bekkurinn var mjög áhugasamur og til fyrirmyndar og hafði áhöfnin orð á því hvað þau voru kurteis og góð.
Lesa meira

ABC hjálparstarf

/* /*]]>*/ Þá erum við búin að telja peningana upp úr öllu sparibaukunum.Upp úr þeim komu hvorki meira né minna en 89.529 krónur! Það kostar 76.800 á ári að borga með börnunum tveimur sem við höfum stutt nú í tvö ár og því getum við haldið því áfram.
Lesa meira

Ásprent Síll

Ásprent Stíll kom hér færandi hendi í morgun með fallegar stundaskrár fyrir alla nemendur skólans. Færum við þeim kærar þakkir fyrir.Myndir hér.
Lesa meira

Foreldrafulltrúar 9. bekkjar efndu til ferðar með sinn hóp

/* /*]]>*/ Boðið var uppá sjóstöng eða dekur.Hér fara eftir frásagnir nemenda: Andlitsdekur: Byrjað var á súkkulaðimaska svo nuddaði hver fyrir sig heitum steinum um allt andlit.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið

/* /*]]>*/ Í dag (09 09 09) hlupu nemendur og starfsfólk Giljaskóla norræna skólahlaupið.Veðrið lék við okkur og fóru allir a.m.k.2,5 km en allmargir hlupu 5, 7,5 eða 10 km.
Lesa meira

Ólag á símanum

Eitthvað ólag er á símakefinu  í Giljaskóla.  Margir ná þó í okkur með góðu móti.  Biðjumst við velvirðingar á þessari truflun.Síminn er að leita að biluninni.
Lesa meira

Lús

Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á því að lús er komin upp í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira