05.10.2009
Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á að enn hefur fundist lús hjá nemanda í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira
29.09.2009
Kosið var í nemendaráð Giljaskóla í morgun. Allir nemendur í 8.-10.bekk mættu á sal og hlustuðu á ræður
frambjóðenda og gengu svo til kosninga. Meðan á talningu stóð gæddu nemendur sér á veitingum í boði skólans.
Lesa meira
21.09.2009
/*
/*]]>*/
Föstudaginn 18.sept.fór 6 bekkur GS á Húna II, ferðin var í alla staði mjög skemmtileg og ekki skemmdi fyrir að
veðrið var frábært.Bekkurinn var mjög áhugasamur og til fyrirmyndar og hafði áhöfnin orð á því hvað þau voru kurteis og góð.
Lesa meira
18.09.2009
/*
/*]]>*/
Þá erum við búin að telja peningana upp úr öllu sparibaukunum.Upp úr þeim komu hvorki meira né minna en 89.529 krónur!
Það kostar 76.800 á ári að borga með börnunum tveimur sem við höfum stutt nú í tvö ár og því getum við
haldið því áfram.
Lesa meira
18.09.2009
Ásprent Stíll kom hér færandi hendi í morgun með fallegar stundaskrár fyrir alla nemendur skólans. Færum við þeim
kærar þakkir fyrir.Myndir hér.
Lesa meira
17.09.2009
/*
/*]]>*/
Boðið var uppá sjóstöng eða dekur.Hér fara eftir frásagnir nemenda:
Andlitsdekur: Byrjað var á súkkulaðimaska svo nuddaði hver fyrir sig heitum steinum um allt andlit.
Lesa meira
09.09.2009
/*
/*]]>*/
Í dag (09 09 09) hlupu nemendur og starfsfólk Giljaskóla norræna skólahlaupið.Veðrið lék við okkur og fóru allir a.m.k.2,5 km en
allmargir hlupu 5, 7,5 eða 10 km.
Lesa meira
08.09.2009
Eitthvað ólag er á símakefinu í Giljaskóla. Margir ná þó í okkur með góðu móti. Biðjumst
við velvirðingar á þessari truflun.Síminn er að leita að biluninni.
Lesa meira
08.09.2009
Skólahjúkrunarfæðingur Giljaskóla vill vekja athygli ykkar á því að lús er komin upp í skólanum.Það er því mikilvægt að leita að lús hjá barni ykkar næstu tvær vikurnar.
Lesa meira
07.09.2009
/*
/*]]>*/
6.MBG í siglingu með Húna II.Föstudaginn 4.sept.fór 6.MBG í siglingu á Húna II.Ferðin var í allastaði frábær enda gott veður og skemmtilegt fólk
á ferð.
Lesa meira