Fréttir

Skólaskipið Dröfn

Mánudaginn 9.mars fara nemendur 10.bekkjar Giljaskóla á sjó með skólaskipinu Dröfn.Þar fá þeir að kynnast ýmsu er tengist sjómennsku.Farið verður í tveimur hópum.
Lesa meira

Börn hjálpa börnum!

Í febrúar gengu börn í 5.bekk í Giljaskóla í hús í hverfinu og söfnuðu pening fyrir ABC barnahjálp.Þetta er orðið að árvissum atburði og skólar um allt land taka þátt.
Lesa meira

Stuttmyndir fimmtudagur 5. mars. Unglingastig.

Á morgun, fimmtudag er síðasti dagur stuttmynda þá lýkur myndatöku og klipping hefst.Íþróttahús Glerárskóla verður opið frá 10:40 og þangað geta þeir farið sem lokið hafa tökum.
Lesa meira

Stuttmyndadagar

Foreldrafélag Giljaskóla bauð upp á klukkustundarlangan fyrirlestur um kvikmyndagerð á sal skólans fyrir alla nemendur á unglingastigi í upphafi stuttmyndadaga.Fyrirlesarinn var Freyr Antonsson sem er áhugamaður um kvikmyndagerð.
Lesa meira

Skólahreysti

12.mars - 2 riðlar                                                                Akureyri - Íþróttahöllin Skólastíg kl.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk

Vinna frá 8:00-12:30 + valgreinar.
Lesa meira

Stuttmyndadagar 8.-10. bekk Giljaskóla

Stuttmyndadagar unglingastigs verða þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag í næstu viku (3.-5.mars).Valin hafa verið 7 handrit eftir nemendur í 8.-10.bekk til að kvikmynda eftir.
Lesa meira

Öskudagurinn

  Kötturinn sleginn úr tunnunni.Að venju verður Norðurorka með kattarslag á Ráðhústorgi á Öskudaginn.Kötturinn verður sleginn úr tunnunni kl.
Lesa meira