03.04.2009
Páskatónleikar voru haldnir fyrir alla bekki föstudaginn 3.apríl, á síðasta skóladegi fyrir páskafrí.Þar léku
nokkrir nemendur Giljaskóla sem eru í tónlistarnámi og stóðu sig vel.
Lesa meira
17.03.2009
Mánudaginn 16.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í MA.Þar voru saman komnir 13 keppendur úr 7.bekkjum í grunnskólum bæjarins.Áhorfendur voru úr hópi kennara, aðstandenda og annarra
velunnara.
Lesa meira
13.03.2009
Það er skammt stórra högga á milli í skólastarfinu núna. Nemendur í 10.bekk taka þátt í PISA könnun
miðvikudaginn 18.mars. Þetta er alþjóðleg menntarannsókn og er Ísland að taka þátt í þessari könnun
í þriðja skipti.
Lesa meira
13.03.2009
Verðlaunaafhending v/stuttmynda verður kl.20:00 í kvöld, föstudagskvöld.Nemendur
Giljaskóla í 8.-10.bekk þurfa að vera mættir fyrir þann tíma (10.bekkur verður á staðnum)
Ballið hefst kl.
Lesa meira
13.03.2009
Ridill 8 2009 - 13.3.2009
Skóli
Stig
Þelamerkurskóli
42,00
Síðuskóli
36,00
Giljaskóli
33,00
Sigfús Elvar Vatnsdal 8.SKB, Snjólaug Heimisdóttir 8.SKB, Baldur Þór Finnsson 9.
Lesa meira
09.03.2009
Árshátíðir nemenda í 3.- 7.árgangi verða haldnar á sal skólans miðvikudaginn 11.mars og fimmtudaginn 12.mars nk. kl 17.00 - 19.00.Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna.
Lesa meira
09.03.2009
Árshátíðir nemenda í 3.- 7.árgangi og sérdeild verða haldnar á sal skólans miðvikudaginn 11.mars og
fimmtudaginn 12.mars nk. kl 17.00 - 19.00.Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna.
Lesa meira
09.03.2009
Árshátíð nemenda í 8.-10. árgangi verður haldin á sal skólans þriðjudaginn 10.mars kl.17:30.
Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna.Börn á grunnskólaaldri og yngri borga ekkert.
Lesa meira
09.03.2009
Föstudaginn 6.mars tóku 9 nemendur úr 7.bekk þátt í Stóru upplestrarkeppninni í Giljaskóla.Nemendur í 7.bekk hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennara sinna, Elvu og Rögnu og, nú undanfarið, undir leiðsögn Ingunnar safnkennara, sem jafnframt sá um undirbúning og umsjón keppninnar.
Lesa meira
06.03.2009
Mánudaginn 9.mars fara nemendur 10.bekkjar Giljaskóla á sjó með skólaskipinu Dröfn.Þar fá þeir að kynnast
ýmsu er tengist sjómennsku.Farið verður í tveimur hópum.
Lesa meira