17.02.2009
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kom í sína árlegu heimsókn í Giljaskóla í morgun (17.feb.)
Að þessu sinni með verkið Lykilinn eftir Tryggva M.Baldvinsson við texta Sveinbjarnar I.
Lesa meira
11.02.2009
verður mánudaginn 24.ágúst sem hér segir:
Kl.09:00 2.-4.bekkur og sérdeild
Kl.10:00 5.-7.bekkur
Kl.11:00 8.-10.bekkur
Nemendur í 1.bekk mæta ekki á skólasetningu en mæta í skólann ásamt foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara þann
dag (24.
Lesa meira
09.02.2009
Miðvikudaginn 11.febrúar verður kynningarfundur fyrir foreldra um val á grunnskóla.Fundurinn stendur frá kl.20:00-22:00 og er í sal
Brekkuskóla.Á fundinum verðar stuttar kynningar á öllum grunnskólum bæjarins.
Lesa meira
05.02.2009
Í tilefni sameiginlegs þemaverkefnis um bæinn okkar Akureyri, ætlar 1.bekkur og elstu börn leikskólanna Kiðagils og Tröllaborga að
bjóða foreldrum á sýningu á sal Giljaskóla fimmtudaginn 5.
Lesa meira
30.01.2009
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að skipuleggja könnun fyrir PISA 2009 nú í vor.Þátttakendur eru nemendur í
10.bekk í 126 skólum á landinu.Dagsetning fyrir Giljaskóla er 18.
Lesa meira
26.01.2009
Nemendur í 1.-7.bekk eru að læra lagið/ljóðið "Vinaljóð" í tónmennt með von um að efla vináttu og skapa
umræðu.VinaljóðGulli og perlum að safna sér,
sumir endalaust reyna.
Lesa meira
23.01.2009
16.janúar fór Marimbasveitin Zimbezi, skipuð 12 nemendum úr 8.og 9.bekk, í námsferð í Hafralækjarskóla.Þar hefur verið
öflug Marimbakennsla í 5 ár og hljómsveitir þaðan spilað út um allt land.
Lesa meira
06.01.2009
Á fundi sínum þann 18.desember s.l.samþykkti bæjarráð breytingar á gjaldskrám Akureyrarbæjar fyrir árið
2009.Skólavistun
Síðdegishressing pr.dag 61
Mötuneyti grunnskóla Akureyrar
Stök máltíð 415
Annar áskrift pr.
Lesa meira
19.12.2008
Starfsfólk Giljaskóla óskar nemendum og aðstandendum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Þökkum samstarfið á árinu.Myndir:
Helgileikur
Litlu jólin
.
Lesa meira