20.10.2008
Í morgun sótti Forseti vor okkur heim. Átti hann gott og skemmtilegt spjall við nemendur í 7.-10.bekk. Hafði Forsetinn orð á
því að og spurningar nemenda hefðu verið betri en á fundum fjölmiðlafólks.
Lesa meira
20.10.2008
Baldur Auðunn Vilhjálmsson, Hreiðar Kristinn Hreiðarsson, Patrekur Sólrúnarson og Stefanía Snædís Johnsen, nemendur í 8.bekk
Giljaskóla, unnu til fyrstu verðlauna fyrir auglýsingu sína “Flott án fíknar” sem þau gerðu saman síðast liðið vor.
Lesa meira
13.10.2008
Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel.Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga
að því sem eykur vellíðan barna.
Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem vinna að velferð barna og unglinga með það að markmiði
að veita þeim viðeigandi stuðning.
Lesa meira
08.10.2008
Dagsetningar fyrir samræmd próf í 4.og 7.bekk 2008
Íslenska
fimmtudagur
16.október
kl.09:30 - 12:00
Stærðfræði
föstudagur
17.október
kl.09:30 - 12:00
Foreldrabréf 4.
Lesa meira
08.10.2008
Framkvæmd samræmdra könnunarprófa í 10.bekk
Í nýjum grunnskólalögum nr.91/2008, sem tóku gildi sl.sumar, er kveðið á um breytingar á samræmdum
prófum í grunnskólum.
Lesa meira
03.10.2008
Í tilefni af baráttu gegn brjóstakrabbameini var haldinn bleikur dagur í Giljaskóla föstudaginn 3.okt.Myndir
.
Lesa meira
01.10.2008
Marimbasveit 1 úr Giljaskóla fór í námsferð til Húsavíkur til þess að læra nokkur ný lög á
hljóðfærin sín.Krakkarnir eru mjög áhugasamir og dugleg að æfa sig.Þau lærðu 3 lög af jafnöldrum sínum á Húsavík sem eru í hljómsveitinni Hakuna Matata.
Lesa meira
30.09.2008
Á vorönn síðastliðins skólaárs gaf Lionsklúbburinn Hængur sérdeild Giljaskóla 150.000 krónur til kaupa á
snertiskjá.Skjárinn var keyptur hjá EJS og gáfu þeir sérdeildinni góðan afslátt.
Lesa meira
26.09.2008
Miðvikudaginn 24.september var ABC skólahlaupið haldið og söfnuðust um 72.000 krónur.Allir nemendur skólans hlupu eða gengu hring í
hverfinu í góða veðrinu...og margt af starfsfólkinu líka! Með hlaupinu lukum við söfnun fyrir ABC börnin okkar sem við höfum
nú styrkt í eitt ár.
Lesa meira