Fréttir

Bólusetning

19.og 20.nóvember er fyrirhuguð læknisskoðun og bólusetning hjá 9.bekk.Ég minni á að senda krakkana með ónæmisskírteini svo ég geti kvittað fyrir þessari bólusetningu.
Lesa meira

Brunaæfing

Í dag, föstudaginn 7.nóvember, var haldin brunaæfing í Giljaskóla.Að þessu sinni var æfingin undirbúin þannig að allir vissu af henni.Síðar á skólaárinu verða ein eða fleiri æfingar sem ekki verða tilkynntar fyrirfram.
Lesa meira

Opinn borgarafundur um ný skólalög

Menntamálaráðherra boðar til opins borgarafundar um ný skólalög á Akureyri 5.nóvember kl.20:00-22:00 í Kvosinni, Menntaskólanum á Akureyri.Fundarstjóri verður Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri.
Lesa meira

Með hugann fullan af hetjudraumum

    29.okt.2008.  Aðalsteinn Ásberg ljóðskáld og Svavar Knútur söngvaskáld heimsóttu unglingadeildina í dag og röktu feril byltingarskáldsins Steins Steinarrs í ljóðum og söngvum.
Lesa meira

Þemadagar

Hafið Dagana  28.- 30.okt.standa yfir þemadagar í Giljaskóla.Markmið með þemavinnu er m.a.að brjóta upp hefðbundið skólastarf og gefa nemendum og starfsmönnum tækifæri til að kynnast hver öðrum og vinna saman þvert á aldur.
Lesa meira

Spennandi endasprettur í leitinni að Grenndargralnum

Krakkar á unglingastigi hafa síðan í byrjun september tekið þátt í leitinni að Grenndargralnum.Um er að ræða leik og/eða keppni þar sem nemendur hafa fengið eina þraut til lausnar í viku hverri, þraut sem á einhvern hátt tengist sögu Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira