Fréttir

Kennsla hefst 6. apríl

Skóli hefst eftir páskafrí samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6.apríl.
Lesa meira

Skíðaferð í 8. - 10. bekk

Skíðaferð 8.- 10.bekkjar verður farin þri.23.mars.Rútur leggja af stað upp eftir 08:15 og heim 12:15.Búið ykkur vel.Veður er ágætt en skyggni ekki mikið.
Lesa meira

Árshátið: 3.VD, 4.KMÞ, 5.RK, 6.MBG og 7.IDS

Fimmtudag 25.mars sýna  3.VD, 4.KMÞ, 5.RK, 6.MBG og 7.IDS.
Lesa meira

Árshátíð: 3.AKA, 4.GH, 5.KS, 6.GS og 7.BK og sérdeild

Miðvikudag 24.mars sýna  3.AKA, 4.GH, 5.KS, 6.GS og 7.BK og sérdeild.
Lesa meira

Árshátíð 1. og 2. bekkur

Þriðjudag 23.mars: 1.og 2.bekkur sýna kl.17:00.Sýning nemenda mun taka um það bil eina klukkustund og að henni lokinni verður kaffisala á vegum 10.bekkjar.Kaffi og meðlæti kostar 700 krónur fyrir fullorðna og fyrir 8.
Lesa meira

Árshátíð 1. -7. bekk

/* /*]]>*/ /* /*]]>*/ Nú stendur árshátíð Giljaskóla yfir.Árshátíð eldra stigs lýkur föstudagskvöldið 19.mars.Árshátíðir nemenda í 1.- 7.árgangi verða haldnar á sal skólans þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Árshátíðarball unglingastigs og verðlaunaafhending

Föstudaginn 19.mars verður verðlaunaafhending fyrir stuttmyndir og árshátíðarball unglingadeildar.  Verðlaunaafhending hefst kl.20:00 og ballið kl.21:00.  Miðaverð á ballið er 700 kr.
Lesa meira

Árshátíð unglingastigs Giljaskóla

/* /*]]>*/ Fyrri hluti árshátíðar unglingastigs (8.- 10.b) Giljaskóla verður haldin á sal skólans  miðvikudaginn 17.mars  kl.17:30.  Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og aðra gesti.
Lesa meira