Fréttir

iPad í stað skólabóka

Ég er með tillögu.Hvað með að nota iPad í stað skólabóka? Fyrst ætla ég samt að koma með smá kynningu fyrir þá sem ekki vita hvað iPad er.IPad er spjaldtölva með snertiskjá sem er tiltölulega nýkomin á markaðinn.
Lesa meira

ABC - jólagjafir til barnanna okkar

Nú hafa margir bekkir skólans skrifað jólakveðju til barnanna sem við styrkjum í gegnum ABC hjálparstarf.Við sendum þeim einnig smá gjafir, tréliti, litabók og reglustiku.
Lesa meira

Eineltisfræðslu þarf að auka

Ég hef sjaldan orðið vitni að einelti í mínum skóla sem betur fer en það hefur þó gerst.Eigi einelti sér stað í skólanum á það sér oftast stað utan kennslustundar.
Lesa meira

Mínar hugleiðingar um Giljaskóla

Ég er því miður ekki jafn jákvæð gagnvart Giljaskóla og aðrir sem hafa skrifað greinar hér á síðunni.Það er svo sem fínt að læra hérna og allt það.En félagslífið í þessum skóla er hörmulegt! Tjaa, jújú sumir í skólanum tala ALLTAF við mig eins og við séum þvílíkir vinir utan skólans en segja svo ekki orð við mig í skólanum.
Lesa meira

Félagsmiðstöðin - desember

Inn á nemendur - félagsmiðstöð má finna dagskrána í desember
Lesa meira

Einelti verður að uppræta

Einelti hefur ekki mikið verið í Giljaskóla en þegar það kemur upp er alltaf reynt að stöðva það og taka strax á því.Það gengur hins vegar misvel því illa getur reynst að stöðva það utan skólans.
Lesa meira

Jólatónleikar Skólakórs Giljaskóla

Þriðjudaginn 4.des verður Skólakór Giljaskóla með tónleika í sal skólans kl.17-18.Súkkulaði og piparkökur á boðstólnum.Allir velkomnir.
Lesa meira

Skólinn minn

Þessi skóli kallast Giljaskóli og er að mörgu leyti fínasti skóli.Hann hefur þó eins og allt annað sína kosti og galla.Lítið er af alvarlegum vandamálum og skólastarfið er býsna gott.
Lesa meira

Litlu jól

Allir nemendur mæta kl.9:00 í heimastofur.Svo verður farið í íþróttsalinn, dansað kringum jólatréð þar sem skólakórinn syngur og pabbabandið leikur undir.Hugvekja verður í umsjón nemendaráðs.
Lesa meira

Sparifatadagur

Sparifatadagur
Lesa meira