Fréttir

Árshátíð - 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5. KMÞ, 6.TIB og 7. RK

Fimmtudag 14.mars kl.17:00 sýna 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5.KMÞ, 6.TIB og 7.RK Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - 1. SLR, 3. AE, 4.EE, 5. HF, 6.IÓT og 7. AH og sérdeild

Miðvikudag 13.mars kl.17:00 sýna 1.SLR, 3.AE, 4.EE, 5.HF, 6.IÓT og 7.AH og sérdeild Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - suttmyndasýning 8.-10.b

Þriðjudagur 12.mars kl.17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10.bekk, afrakstur stuttmyndadaganna.Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kvosinni í MA mið.6.mars.Keppendur voru 15 frá átta grunnskólum en fulltrúi Hríseyjarskóla var því miður veðurtepptur úti í eyju.
Lesa meira

Forvarnargildi íþrótta- og tómstundastarfs

Fimmtudaginn 14.mars stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand-hótel kl.8.15 – 10.00.
Lesa meira

Málþing um heilbrigð tölvukerfi heimilanna

Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar, í samstarfi við Guðjón H.Hauksson, þjónustustjóra tölvudeildar MA og Gunnlaug Guðmundsson, forvarnarfulltrúa hjá Akureyrarbæ, stendur fyrir málþingi um heilbrigð tölvukerfi heimilanna.
Lesa meira

Bingó ~ bingó

Skólakórinn verður með bingó í sal Giljaskóla fimmtudaginn 7.mars kl.18:30.Veglegir vinningar í boði.Spjaldið kostar 500 kr og veitingasala verður í hléi.Ekki verður hægt að taka við greiðslukortum.
Lesa meira

Þú ert frábær eins og þú ert!

Léleg sjálfsmynd er eitthvað sem hrjáir alltof stóran hluta íslensku þjóðarinnar og þar af er langstærsti hópurinn ungir kvenmenn.Léleg sjálfsmynd stuðlar oftast að óöryggi með líkama, útlit, gáfur eða annað, okkur finnst við ekki nógu góð, við afsökum okkur um of, við erum háð áliti annarra, við þurfum á öðrum að halda, við trúum ekki á okkur sjálf, við reynum að taka sem minnst pláss, við erum afbrýðisöm, annað fólk ógnar okkur o.
Lesa meira

Tjáningarfrelsi unglinga

„Börn og unglingar eiga að hafa tjáningafrelsi.Það felur í sér rétt til að leita að, taka við og miðla hvers kyns vitneskju og hugmyndum.Þau eiga rétt á að tjá sig í tali, rituðu máli, mynd og söng eða á einhvern annan hátt, svo framanlega sem þau trufla ekki eða særa annað fólk.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin 27.febrúar

Stóra upplestrarkeppnin var haldin á sal Giljaskóla í morgun.Þar voru fulltrúar valdir úr 7.bekk til að taka þátt í lokakeppninni sem verður haldin 6.mars í Menntaskólanum á Akureyri.
Lesa meira