Fréttir

Árshátíð 12.-15. mars

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 10.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 12.mars, miðvikudaginn 13.mars og fimmtudaginn 14.
Lesa meira

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10. bekk

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljarnum vegna stuttmynda verður föstudags­kvöldið 15.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis) Árshátíðarballið hefst að afhendingu lokinni eða um kl.
Lesa meira

Árshátíð - 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5. KMÞ, 6.TIB og 7. RK

Fimmtudag 14.mars kl.17:00 sýna 1.VD, 2.B, 3.GS, 4.TB, 5.KMÞ, 6.TIB og 7.RK Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - 1. SLR, 3. AE, 4.EE, 5. HF, 6.IÓT og 7. AH og sérdeild

Miðvikudag 13.mars kl.17:00 sýna 1.SLR, 3.AE, 4.EE, 5.HF, 6.IÓT og 7.AH og sérdeild Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Árshátíð - suttmyndasýning 8.-10.b

Þriðjudagur 12.mars kl.17:00 sýning stuttmynda nemenda í 8.-10.bekk, afrakstur stuttmyndadaganna.Aðgangseyrir er 300 krónur fyrir fullorðna og gesti.Nemendur í Giljaskóla og yngri borga ekkert.
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Kvosinni í MA mið.6.mars.Keppendur voru 15 frá átta grunnskólum en fulltrúi Hríseyjarskóla var því miður veðurtepptur úti í eyju.
Lesa meira

Forvarnargildi íþrótta- og tómstundastarfs

Fimmtudaginn 14.mars stendur Náum áttum hópurinn fyrir morgunverðarfundi á Grand-hótel kl.8.15 – 10.00.
Lesa meira

Málþing um heilbrigð tölvukerfi heimilanna

Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar, í samstarfi við Guðjón H.Hauksson, þjónustustjóra tölvudeildar MA og Gunnlaug Guðmundsson, forvarnarfulltrúa hjá Akureyrarbæ, stendur fyrir málþingi um heilbrigð tölvukerfi heimilanna.
Lesa meira

Bingó ~ bingó

Skólakórinn verður með bingó í sal Giljaskóla fimmtudaginn 7.mars kl.18:30.Veglegir vinningar í boði.Spjaldið kostar 500 kr og veitingasala verður í hléi.Ekki verður hægt að taka við greiðslukortum.
Lesa meira