Fréttir

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið fer fram í dag föstudaginn 6.september í 1.- 7.bekk og í unglingadeild í gær, fimmtudag.Tilgangurinn með því er tvíþættur.Annarsvegar að taka þátt í samnorrænu hlaupi og hins vegar að safna fé til styrktar ABC hjálparstarfi.
Lesa meira

Lokunardagar Frístundar skólaárið 2013-14

Inn á skóladagatalið vantar lokunardaga Frístundar.Þeir eru 4.október, 2.janúar og 5.mars.
Lesa meira

Leitin að Grenndargralinu 2013 hefst föstudaginn 13. september

Að venju er Leitin í boði fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.Í ár er Leitin valgrein og er það í fyrsta skipti frá því að fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.
Lesa meira

Kórastarf fyrir 1.-10.bekk í Giljaskóla (kostar ekkert)

Nýjung verður í vetur í tónlistarlífi Giljaskóla.Við hefjum haustið með stofnun nýs Barnakórs fyrir 1.-4.bekk.Kóræfingar verða á mánudögum kl.13:15-13:45, 30 mínútur með miklum söng.
Lesa meira

Akureyrarbær hættir að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar

Akureyrarbær hefur hætt að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar.Innheimtukröfur munu því eftirleiðis eingöngu birtast í heimabönkum.
Lesa meira

Nemendur í 1.bekk - skólabyrjun

Nemendur sem eru að koma í 1.bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara sinna dagana 22.og 23.ágúst.Foreldrar/forráðamenn fá bréf og tölvupóst um nánari tímasetningar á næstu dögum.
Lesa meira

Innkaupalistar

Innkaupalista má finna hér
Lesa meira

Viðurkenningar skólanefndar Akureyrarbæjar

Þann 27.júní var boðað til samkomu í Menningarhúsinu Hofi af skólanefnd Akureyrarbæjar, þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.
Lesa meira