Fréttir

Þemadagar 9. og 10. október. Heimsálfur

Dagana 9.- 10.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Athugið að hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga, en vinnulotur eru frá kl.8.20 til 12.30 (mæting í skóla kl 8.
Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Haustfrí

Lesa meira

Jafnréttisdagur í Giljaskóla 1. okt.

Jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar í nýrri aðalnámskrá.Grunnþættir menntunar eru sex og skulu vera leiðarljós í almennri menntun og starfsháttum allra skóla.Allir grunnskólar á Akureyri hafa jafnframt gert sér jafnréttisáætlun sem vinna ber eftir í námi og kennslu í samræmi við markmið aðalnámskrár og aðalatriðin eru að nemendur fræðist um jafnrétti með fjölbreyttum og skapandi vinnubrögðum.
Lesa meira

Heimsókn í Hof - 6.bekkur

Fimmtudaginn 26.sept fór 6.bekkur og skoðaði starfsemina sem fer fram í Menningarhúsinu Hofi.Hér má sjá fleiri myndir úr ferðinni.
Lesa meira