07.11.2013
Inn á síðuna er kominn listi yfir bekkjarfulltrúa.Uppfært 24.feb 2014.
Lesa meira
05.11.2013
Skóladagarnir eru mislangir.Sumir dagar eru alveg til hálf fjögur og eftir svo langa daga er maður oftast orðinn þreyttur.Ég ætla að fjalla um þetta og segja frá því hvernig mér finnst vera hægt að bæta þetta.
Lesa meira
01.11.2013
Í gær 31.okt.týndist Samsung Galaxy Ace 2, hann er svartur í bleiku hulstri.Finnandi vinsamlegast skili honum á skrifstofu skólans.
Lesa meira
22.10.2013
Sælt veri fólkið.Ég heiti Sindri Snær Sævarsson og ég ætla að fjalla um óhrein glös og beygluð hnífapör í matsalnum í skólanum.Það vita margir að í skólanum eru glösin oft óhrein þegar þau eru tekin úr glasagrindinni í matsalnum.
Lesa meira
07.10.2013
Kórastarfið í Giljaskóla hófst með ágætum og eru í dag 21 meðlimur í Skólakórnum og 47 í Barnakórnum.Það er mikið fjör og mikið sungið á kóræfingum og hegðun er til fyrirmyndar.
Lesa meira
07.10.2013
Fimmtudaginn 10.október verður haldið Bingó í sal Giljaskóla kl.17-19.Marimbasveit Giljaskóla er í fjáröflun vegna fyrirhugaðrar Svíþjóðarferðar í vor.Spjald kr.500 og kr.
Lesa meira