30.09.2013
Fimmtudaginn 26.sept fór 6.bekkur og skoðaði starfsemina sem fer fram í Menningarhúsinu Hofi.Hér má sjá fleiri myndir úr ferðinni.
Lesa meira
06.09.2013
Norræna skólahlaupið fer fram í dag föstudaginn 6.september í 1.- 7.bekk og í unglingadeild í gær, fimmtudag.Tilgangurinn með því er tvíþættur.Annarsvegar að taka þátt í samnorrænu hlaupi og hins vegar að safna fé til styrktar ABC hjálparstarfi.
Lesa meira
03.09.2013
Inn á skóladagatalið vantar lokunardaga Frístundar.Þeir eru 4.október, 2.janúar og 5.mars.
Lesa meira
30.08.2013
Að venju er Leitin í boði fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.Í ár er Leitin valgrein og er það í fyrsta skipti frá því að fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.
Lesa meira
22.08.2013
Nýjung verður í vetur í tónlistarlífi Giljaskóla.Við hefjum haustið með stofnun nýs Barnakórs fyrir 1.-4.bekk.Kóræfingar verða á mánudögum kl.13:15-13:45, 30 mínútur með miklum söng.
Lesa meira
22.08.2013
Akureyrarbær hefur hætt að senda út greiðsluseðla vegna leikskólagjalda, skólafæðis og frístundar.Innheimtukröfur munu því eftirleiðis eingöngu birtast í heimabönkum.
Lesa meira
13.08.2013
Nemendur sem eru að koma í 1.bekk verða boðaðir sérstaklega í viðtal til umsjónarkennara sinna dagana 22.og 23.ágúst.Foreldrar/forráðamenn fá bréf og tölvupóst um nánari tímasetningar á næstu dögum.
Lesa meira