Fréttir

Frjálsíþróttamót í Boganum

Í dag keppti 5.bekkur fyrir Giljaskóla og sigraði líka með glæsibrag.Börnin stóðu sig rosalega vel, keppnisskap mikið og liðsandinn góður.Þau komu heim í skóla sigri hrósandi með veglegan bikar og erum við mjög stolt af þeim.
Lesa meira

Heimsókn frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu

Í dag, þriðjudag, fengum við heimsókn frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu.Þeir ætla að gefa öllum skólum á landinu endurskinsvesti til að nota í vettvangsferðum barna í 1.
Lesa meira

Frjálsíþróttamót í Boganum

Dagana 14.-17.maí stendur yfir Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum sem fram fer í Boganum.Þetta mót er fyrir nemendur í 4.-7.bekk úr öllum grunnskólum Akureyrar.Keppnisgreinar eru 60 m.
Lesa meira

Frumleg verkefni í Giljaskóla

Margar breytingar hafa átt sér stað í Giljaskóla undanfarin ár og hefur hann verið umræðuefni margra undanfarið.Helstu ástæður þess eru að Giljaskóli er búinn að koma með mörg óvenjuleg og frumleg verkefni og á Brynjar Karl Óttarsson heiðurinn af sumum þeirra.
Lesa meira

Aðalfundur foreldrafélagsins 14. maí

Aðalfundur foreldrafélags Giljaskóla verður haldinn í sal skólans, þriðjudaginn 14.maí 2013 kl.19.30 Dagskrá fundarins:.
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir verðandi 1.bekkinga 22.maí kl.10

Kynningarfundur fyrir verðandi 1.bekkinga verður í Giljaskóla miðvikudaginn 22.maí næstkomandi kl.10.00 á sal skólans.Á fundinum fara nemendur í kynnisferð um skólann í fylgd 5.
Lesa meira

Gjöf frá foreldrafélaginu

Á dögunum barst skólanum góð gjöf frá foreldrafélaginu.Það færði skólanum tvær myndavélar og er starfsfólk skólans þakklátt fyrir þessa gjöf þar sem margar af vélum skólans eru orðnar lélegar.
Lesa meira