07.10.2013
Kórastarfið í Giljaskóla hófst með ágætum og eru í dag 21 meðlimur í Skólakórnum og 47 í Barnakórnum.Það er mikið fjör og mikið sungið á kóræfingum og hegðun er til fyrirmyndar.
Lesa meira
07.10.2013
Fimmtudaginn 10.október verður haldið Bingó í sal Giljaskóla kl.17-19.Marimbasveit Giljaskóla er í fjáröflun vegna fyrirhugaðrar Svíþjóðarferðar í vor.Spjald kr.500 og kr.
Lesa meira
03.10.2013
Dagana 9.- 10.október verða árlegir þemadagar í Giljaskóla.Athugið að hefðbundin stundaskrá gildir ekki þessa daga, en vinnulotur eru frá kl.8.20 til 12.30 (mæting í skóla kl 8.
Lesa meira
30.09.2013
Jafnrétti er einn af grunnþáttum menntunar í nýrri aðalnámskrá.Grunnþættir menntunar eru sex og skulu vera leiðarljós í almennri menntun og starfsháttum allra skóla.Allir grunnskólar á Akureyri hafa jafnframt gert sér jafnréttisáætlun sem vinna ber eftir í námi og kennslu í samræmi við markmið aðalnámskrár og aðalatriðin eru að nemendur fræðist um jafnrétti með fjölbreyttum og skapandi vinnubrögðum.
Lesa meira