27.02.2014
Einhverfa er eitthvað sem allir þyrftu að vita hvað er.Það ætti að halda kynningar og fyrirlestra fyrir krakka t.d.í Giljaskóla og kynna fyrir þeim hvað einhverfa er.Einhverfa er teygjanlegur sjúkdómur.
Lesa meira
24.02.2014
Ég valdi að fjalla um pásur í tímum.Mér finnst svo erfitt að læra lengi án þess að stoppa og þá stakk ég upp á því að fjalla um pásur í tímum.Pásur í tímum eru mjög nauðsynlegar fyrir krakka, sérstaklega fyrir unglinga! Í framhaldsskólum, eins og VMA, eru a.
Lesa meira
24.02.2014
Marimbasveit Giljaskóla heldur fjáröflunartónleika í Akureyrarkirkju laugardaginn 1.mars kl.17.Verð kr.500, frítt fyrir 16 ára og yngri.(Ekki posi)
Sveitin fer fljótlega til Svíþjóðar í námsferð og eru tónleikarnir liður í þeirri fjáröflun.
Lesa meira
24.02.2014
Barnakóramót Eyjafjarðar verður næsta laugardag kl.10-14.Barnakór Giljaskóla og Skólakór Giljaskóla taka þátt.Mikilvægt er að koma í kórafötum, svart að neðan hvítt að ofan og í góðum skóm.
Lesa meira
20.02.2014
Mér finnst Giljaskóli mjög góður skóli.Mér finnst þægilegt að læra hérna, starfsfólkið er gott og hjálpsamt og nemendurnir eru líka hressir og skemmtilegir.Mér finnst kostur við Giljaskóla að hér eru lokaðar kennslustofur.
Lesa meira
17.02.2014
Fimmtudaginn 20.febrúar kl.8:15 verður kynning á námsframboði MA og VMA í matsal Glerárskóla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 10.bekk.Gengið er niður tröppur við hlið starfsmannainngangs að sunnan.
Lesa meira
14.02.2014
Seinni hluti málþings nemenda í 10.bekk fór fram á sal föstudaginn 14.febrúar.Hægt er að hlusta á upptöku af málþinginu.
Lesa meira