Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Giljaskóla fimmtudaginn 20.mars sl en verkefnið stendur yfir í 7.bekk ár hvert og hefst í nóvember á Degi íslenskrar tungu og lýkur að vori.
Lesa meira

ÞAÐ SEM MÉR FINNST?

Táknmál er eitthvað sem allir þyrftu að læra, ekki bara fatlaðir, heyrnarlausir og mállausir.Mér finnst mjög mikilvægt að við lærum táknmálið.Við til dæmis lærum ensku og dönsku þannig að við ættum einnig að læra táknmálið.
Lesa meira

Klámvæðing

Klámvæðing er mjög alvarlegt vandamál hjá krökkum og fullorðnum.Það er hægt að finna klám eða klámfengið efni á svo mörgum stöðum, meðal annars á internetinu sem er langalgengast og auðveldast.
Lesa meira

ABC – Börn hjálpa börnum

Líkt og undanfarin ár taka börn í 5.bekk í Giljaskóla þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC hjálparsamtaka.Þau munu ganga í hús í hverfinu með söfnunarbauka frá deginum í dag og fram til 6.
Lesa meira

Sjálfsmynd unglinga

Hvað er sjálfsmynd ? Þetta er eflaust spurning sem margir vita svarið við en þó ekki allir.Sjálfsmynd er bæði hvernig við sjáum okkur og hvernig við speglum okkur í samfélaginu.
Lesa meira

Giljaskólabuff til sölu

Foreldrafélagið lét útbúa grá buff með merki skólans í appelsínugulum lit.Buffin eru í einni stærð, 53/62 cm.Hægt er að kaupa þessi buff á skrifstofu skólans, verð aðeins 1.
Lesa meira

Giljaskóli er afbragðs skóli

Ég er búinn að vera í Giljaskóla í 10 ár og hefur það verið upp og niður að ganga þessa skólagöngu.Maður er búinn að heimsækja skólastjóra eins og gengur og gerist kannski.
Lesa meira

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10. bekk

Árshátíðarball fyrir nemendur í 8.-10.bekk og afhending á Giljarnum vegna stuttmynda verður föstudags­kvöldið 28.mars.Verðlaunaafhendingin hefst kl.20:00 (aðgangur ókeypis).
Lesa meira

Árshátíð 1. - 10. bekkjar

Nú stendur árshátíð Giljaskóla fyrir dyrum.Árshátíðir nemenda í 1.- 10.árgangi verða haldnar í íþróttasal skólans þriðjudaginn 25.mars, miðvikudaginn 9.apríl og fimmtudaginn 10.
Lesa meira

Kostir og gallar í Giljaskóla.

Ég er búin að vera í Giljaskóla síðan í 2.bekk og finnst skólinn vera alveg ágætur.Auðvitað hefur hann sína kosti og galla eins og aðrir skólar.Það er mjög oft verið að kvarta yfir því að töskurnar séu of þungar, stólarnir vondir, tölvurnar bilaðar og fleira.
Lesa meira