Fréttir

Boð til foreldra/forráðamanna nemenda í 10. bekk.

Fimmtudaginn 20.febrúar kl.8:15 verður kynning á námsframboði MA og VMA í matsal Glerárskóla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 10.bekk.Gengið er niður tröppur við hlið starfsmannainngangs að sunnan.
Lesa meira

Upptaka af málþingi 10. bekkjar - seinni hluti

Seinni hluti málþings nemenda í 10.bekk fór fram á sal föstudaginn 14.febrúar.Hægt er að hlusta á upptöku af málþinginu.
Lesa meira

Skíðaferð verður í dag

Fínar aðstæður í fjallinu núna.Skíðaferðin verður samkvæmt áætlun.Fyrstu rútur fara með unglinga frá skólanum kl.08:15.Gaman, gaman.
Lesa meira

Upptaka af málþingi 10. bekkjar - fyrri hluti

Fyrri hluti málþings nemenda í 10.bekk fór fram á sal þriðjudaginn 11.febrúar.Málþingið ber yfirskriftina „Unglingavandamál.“ Hver er vandinn? – Hvað er til ráða? Hægt er að hlusta á upptöku af málþinginu.
Lesa meira

Kynning og spjall

Miðvikudaginn 12.feb.kl.9 - 11 verður \"opið hús\" í Giljaskóla fyrir foreldra barna sem hefja nám haustið 2014.Stjórnendur verða þá í Frístund og taka á móti þeim sem vilja kynna sér aðstæður og áherslur skólans, jafnvel fara smá kynnisferð um húsnæðið.
Lesa meira

Skíða/brettadagur 4.bekkjar

Hlíðarfjall og Skíðafélag Akureyrar bauð nemendum í 4.bekk Giljaskóla upp á skíða/brettadag fimmtudaginn 31.janúar 2014.Yndislegur dagur í alla staði, nemendur og starfsfólk brostu hringinn og skemmtu sér konunglega.
Lesa meira

Nemendur hefja upp raust sína

Málþingin eru hluti af íslenskunámi unglinganna með samþættingu annarra námsgreina svo sem þjóðfélagsfræði í 10.bekk.Undirbúningur hefst á haustönn og afraksturinn er svo kynntur á vorönn.
Lesa meira

Skólaval – innritun nemenda í 1. bekk grunnskóla

Í febrúarmánuði fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1.bekk í grunnskólum Akureyrar haustið 2014.Á heimasíðu skóladeildar, undir hnappnum Skólaval - grunnskólar, má finna upplýsingar um grunnskólana á Akureyri, sértæka þjónustu, viðmiðunarreglur um inntöku, rafræn umsóknareyðublöð og fleira.
Lesa meira

Gallar Giljaskóla

Ég ákvað að fjalla um galla í Giljaskóla.Eins og allir vita er enginn skóli fullkominn, það er alltaf hægt að kvarta yfir einhverju.Á hverjum einasta morgni þegar maður kemur í skólann er alltaf fullt af liggjandi og sitjandi krökkum á göngunum og töskur allsstaðar.
Lesa meira