27.01.2014
Á skólalóðinni í Giljaskóla eru mörg leiktæki en mér finnst vanta fleiri.Til dæmis mætti bæta við hjólabrettaparki á túnið.Í mörgum skólum á landinu eru hjólabrettapallar á lóðinni svo krakkar geta leikið sér þar á brettum.
Lesa meira
24.01.2014
Ýmislegt er gott í tæknimálum í Giljaskóla en samt þarf að bæta margt.Í mörgum skólum eru tölvur notaðar við sum ritunarverkefni.Allir skólar eru með tölvur sem nemendur geta nýtt sér.
Lesa meira
22.01.2014
Mér finnst að í skólann vanti betri tölvur.Aðallega til þess að fá meiri tíma í að vinna verkefnið sitt og til að geta klárað það fljótar.Tölvurnar í skólanum eru ágætar en þær eru alls ekki frábærar.
Lesa meira
16.01.2014
Eftirlitsmyndavélar eru í notkun á mörgum stöðum, þ.á.m í skólum.Eftirlitsmyndavélar gegna nú yfirleitt sama tilgangi, að vakta svæðið þar sem myndavélin er.Eftirlitsmyndavélarnar í Giljaskóla hafa nú verið eitthvað slappar upp á síðkastið og það finnst mér einfaldlega ekki nógu gott.
Lesa meira
14.01.2014
Á fimmtudaginn kom til okkar Guðbjörg Hákonardóttir sem býr í Úganda og starfar fyrir ABC barnahjálp.Hún sýndi okkur myndir og sagði frá lífinu þar sem er töluvert frábrugðið okkar lífi.
Lesa meira
14.01.2014
Ég ætla að segja frá skólanum mínum.Ég ætla að segja frá hvað mér finnst gott við skólann og hvað betur mætti fara.Ég ætla líka að segja frá hvað mér finnst skemmtilegast.
Lesa meira
10.01.2014
Ég er búinn að fara í þrjá skóla á þremur árum.Ég ætla að skrifa um muninn á þeim.Ég var í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ.Ég byrjaði þar þegar ég var 6 ára gamall og var þar þangað til ég var 12 ára.
Lesa meira
10.01.2014
Mánudaginn 6.janúar urðum við fyrir vatnstjóni í Dimmuborgum.Mildi var að ekki fór verr en það er honum Árna Eyfjörð nemanda í 9.SA að þakka.Hann gerði starfsfólki viðvart svo hægt var að koma í veg fyrir frekara tjón.
Lesa meira
08.01.2014
Gætu valgreinar á unglingastigi í grunnskólm á Akureyri verið fjölbreyttari? Væri hægt að fá hugmyndir hjá unglingunum sjálfum hvað það er sem þeir vilja velja? Er kannski hægt að tengja valgreinarnar við atvinnulífið meira?
Ég ætla að fjalla um valgreinarnar á unglingastiginu en þó sérstaklega innanskólavalið.
Lesa meira