Fréttir

Myndir af viðburðum í desember

Hér má sjá myndir af nokkrum viðburðum sem voru í desember.Helgileikur hjá 6.bekk.Lápur og Skrápur, sýning sem sviðslist setti á svið.Jólaball Giljaskóla 20.des.
Lesa meira

Boðið upp á hafragraut í Giljaskóla

Víða um heim eru borðaðir grautar af ýmsu tagi.Ein tegundin kallast hafragrautur.Það eru til að minnsta kosti tvær tegundir af hafragraut.Það er mjólkur-hafragrautur og vatns-hafragrautur.
Lesa meira

Reglur í matsal Giljaskóla

Giljaskóli er mjög góður skóli en auðvitað hefur hann sína kosti og galla.Ég ætla að segja hvað mér finnst vera eitt af því sem virkilega þarf að laga.Það eru nýju reglurnar í matsalnum.
Lesa meira

Íþróttir í grunnskóla

Eitt stærsta vandamál íslenskra unglinga er hvað þeir hreyfa sig lítið.Mjög margir sitja bara inni í tölvunni allan daginn og er það auðvitað ekki nógu gott.Hér á landi erum við samt svo heppin að hafa gott skólakerfi og íþróttir inni í því.
Lesa meira

Hvenær á að fara að gera eitthvað?

Ég hef verið að fara yfir allar greinarnar sem nemendur hafa skrifað og birtar hafa verið á heimasíðu Giljaskóla.Ég hef tekið eftir því að það hafa komið fram margar góðar hugmyndir um allskonar hluti sem mætti bæta í Giljaskóla.
Lesa meira

Fréttir frá sérdeild

Krakkarnir í 1.bekk TB komu í heimsókn í sérdeildina í gær.Þau æfðu sig í að bjóða góðan daginn með táknum og fengu að sjá og skoða hvað krakkarnir í sérdeild eru að læra og vinna í skólanum.
Lesa meira