20.05.2014
Fulltrúar grunnskólakennara og sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning kl.21:45 í kvöld.Þar með lauk langri og strangri kjaradeilu.Kennsla verður því með eðlilegum hætti í Giljaskóla á morgun, miðvikudaginn 21.
Lesa meira
20.05.2014
Útskriftarhátíð og skólaslit 10.bekkjar Giljaskóla verða fimmtudaginn 5.júní kl 15.00 í Glerárkirkju.Nemendur fá þar afhent prófskírteini og veittar verða viðurkenningar fyrir árangur í námi og starfi.
Lesa meira
20.05.2014
Skólaslit 1.- 9.bekkjar og sérdeildar verða að þessu sinni sameiginleg í íþróttamiðstöð Giljaskóla fimmtudaginn 5.júní.Nemendur mæti í heimastofur sínar kl.9:00 og þaðan fara kennarar með þeim í salinn.
Lesa meira
20.05.2014
Giljaskóli er frábær skóli og er ég mjög glöð að segja að ég hafi verið nemandi í þessum skóla í 10 ár.Það er margt gott en það er líka margt sem betur má fara við skólann eins og gengur og gerist.
Lesa meira
19.05.2014
Það mætti nýta rýmið í Giljaskóla, bæta kennslurými og minnka hættu á slysum vegna opna svæðisins sem er á milli hæða.Mér finnst rýmið í Giljaskóla ekki nógu vel nýtt.
Lesa meira
16.05.2014
Ég er 15 ára og er í Giljaskóla.Reyndar hef ég verið í skóla í 10 ár og einu betur þar sem ég var í Ísaksskóla þegar ég var 5 ára.Sem sagt búinn að vera í skóla mikinn meirihluta ævi minnar.
Lesa meira
16.05.2014
þar sem nemendum, kennurum og starfsmönnum við skóla Akureyrarbæjar var veitt viðurkenning fyrir að hafa skarað fram úr í starfi.Þetta er í fimmta sinn sem skólanefnd stendur fyrir samkomu sem þessari en hún er í samræmi við áherslur í skólastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa meira
15.05.2014
Samkvæmt frétt mbl.is verður ekki kennt í grunnskólum landsins í dag en fundi í kjaradeilu félags grunnskóla og sveitarfélaganna lauk fyrir kl.sex í morgun.Nýr fundur hefur verið boðaður klukkan 15, að sögn ríkissáttasemjara.
Lesa meira
14.05.2014
Hvetjum fólk til að fylgjast vel með heimasíðunni og fréttum, við munum setja fréttir af verkfalli í kvöld eða fyrramálið hér inn á vefinn.
Lesa meira