Fréttir

Bókaverðlaun barnanna

Ár hvert velja íslensk börn bestu barnabókina í flokki íslenskra og þýddra bóka.Þátttaka er frjáls en á skóla- og almenningsbókasöfnum fer fram kosning.Einnig er dreginn út heppinn kjósandi í hverjum skóla og fær hann bókaglaðning sem Herdís barnabókavörður á Amtsbókasafninu afhendir.
Lesa meira

Sveitaferð hjá 3.SLR

Mánudaginn 8.september fóru nemendur í 3.SLR með foreldrum í sveitaferð á Áshól þar sem farið var á hestbak.Kartöfluupptökuvél skoðuð og nemendur fengu svo að grafa í moldinni og taka upp kartöflur.
Lesa meira

Leitin að Grenndargralinu hefst 12. september

Að venju er Leitin í boði fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.Í ár er Leitin valgrein og er það í annað skipti frá því að fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.
Lesa meira

Dagur læsis 8. september

Í dag er dagur læsis og af því tilefni byrjuðum við daginn eins og undanfarin ár á sameiginlegri lestrarstund.Allir nemendur og starfsmenn komu sér vel fyrir á ganginum eða inni í stofu og lásu í bók frá kl.
Lesa meira