Fréttir

Litlu jólin - 19. des.

Litlu - jólin eru á dagskrá 19.des.Nemendur mæta í stofur kl.8.30 og eiga fyrst notalega stund saman með kennurum sínum, síðan er farið í íþróttasalinn og gengið þar í kringum jólatréð.
Lesa meira

Versnandi veður - foreldrar sæki nem. í 6. AH og 7. UV

Til foreldra í 6.AH og 7.UV (sem enn eru í kennslu).Veður fer nú versnandi og því er óskað eftir að þeir sem geta sæki börnin sín í skólann eða semji um að þau fái far með einhverjum skólafélaga/foreldri.
Lesa meira

Vantar park í Giljaskóla!

Giljaskóli er grunnskóli í Giljahverfi á Akureyri.Í Giljaskóla er flott skólalóð, góðir leikvellir og góðir fótboltavellir og körfuboltavellir.En það er einn galli.
Lesa meira

Betri Giljaskóli

Giljaskóli er náttúrulega mjög góður skóli, góðir krakkar og góðir kennarar, en það eru nokkrir hlutir sem mættu betur fara.Ég ætla að byrja á því að tala um mætingu unglinga í skólanum.
Lesa meira

Helgileikur

Helgileikur hjá 6.AH og 6.ÍÓT.Myndir.
Lesa meira

Skólahald í Giljaskóla verður samkvæmt stundaskrá í dag

Skólahald í Giljaskóla verður samkvæmt stundaskrá í dag en búast má við einhverri röskun ef hluti starfsfólks kemst ekki til vinnu.Búið er að ryðja allar helstu leiðir en margar húsagötur eru þungfærar og líklega skynsamlegast fyrir marga að ganga í skólann þótt skaflar séu víða á leiðinni.
Lesa meira

Nýjar tölvur í Giljaskóla

Í dag eru tölvur til á flestum heimilum.Þannig var það ekki þegar foreldrar mínir voru að alast upp á Húsavík fyrir þrjátíu árum.Krakkar í dag eru því tæknivæddari en hér áður fyrr.
Lesa meira

Frístund opin frá kl. 13

Frístund verður opin frá kl.13 fyrir þá sem þurfa og eru skráðir í dag.Óþarfi er að hringja til að láta vita að skráð börn komi ekki.Beinn sími í Frístund er 462-4825.
Lesa meira

Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna ófærðar

Skólahaldi í Giljaskóla er aflýst í dag vegna ófærðar þar sem lögreglan mælir eindregið með því að fólk sé ekki á ferli.Ekki er vitað hvenær búið verður að hreinsa allt snjómagnið af götunum.
Lesa meira