Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Giljaskóla

2.mars var Stóra upplestrarkeppnin í 7.bekk haldin í sal skólans með pompi og pragt.Nemendur hafa æft upplestur í vetur undir stjórn umsjónarkennaranna Eydísar og Unnar og Ingunnar skólasafnskennara.
Lesa meira

Hugleiðingar um Giljaskóla

Ég byrjaði í 1.bekk í Giljaskóla árið 2005 og hef verið alla mína skólagöngu þar.Mér líkar mjög vel við skólann en hann er eins og aðrir skólar bæði með galla og kosti.
Lesa meira

Aukum hreyfingu í skólum

Allir vita að góð heilsa og heilbrigði á sál og líkama er einn af mikilvægustu þáttunum í að lifa góðu lífi.Í grunnskóla þurfa öll börn frá 6-16 ára aldri að mæta í íþróttatíma í þeim tilgangi að hreyfa sig og fá kynningu á allskonar íþróttum.
Lesa meira

Dimmuborgir

Dimmuborgir eru félagsmiðstöð Giljaskóla og eru á fyrstu hæð.Félagsmiðstöðin er meira fyrir eldri krakkana en auðvitað mega yngri krakkarnir líka njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða.
Lesa meira

Skápar á unglingastig

Þegar maður er kominn á unglingastig þá á maður ekki sína eigin stofu lengur.Það þarf að flakka á milli stofa.Þá þurfum við að vera með öll gögnin og bækurnar í töskunni og þá verða töskurnar svo þungar og fara illa með bakið á okkur unglingunum.
Lesa meira

Töskurnar eru of þungar.

Margir eru að velta því fyrir sér hvort það ættu ekki að vera læstir skápar á göngunum.En hvar ættu þeir að vera? Það þarf ekki endilega að setja upp skápa.Í staðinn er hægt að setja hillur eða skúffur inn í skólastofurnar.
Lesa meira

Útivistardagur verður í dag þri. 3. febrúar

Útivistardagur í Hlíðarfjalli verður í dag þriðjudaginn 3.febrúar.Mjög kalt er í fjallinu en logn.
Lesa meira

Förum vel með bækurnar

Af hverju fara krakkar illa með bækurnar? Ég vil samt byrja að segja að það eru ekki bara krakkar sem fara illa með bækurnar.Fullorðnir gera það líka.En þar sem ég er í grunnskóla þá hef ég bara áhuga á hvernig krakkarnir fara illa með bækurnar.
Lesa meira