Fréttir

Hvað virkar gegn einelti?

Einelti er víða.Einelti er bæði í skólum og á vinnustöðum.Þar sem einelti er látið viðgangast líður engum vel og sérstaklega ekki þeim sem verður fyrir því.Fyrstu fjögur árin mín í grunnskóla man ég ekki neitt eftir því að það hafi verið talað um einelti við bekkinn minn.
Lesa meira

Sundlaug hjá Giljaskóla

Ef þú vilt ekki fá sundlaug hjá Giljaskóla hættu þá að lesa þetta.Það væri gott ef það kæmi sundlaug hjá Giljaskóla af því að ég veit að það nenna ekki margir krakkar að sitja í rútu fram og til baka.
Lesa meira

5. bekkur Giljaskóla - fræðsla á vegum Marita og IOGT

Minnum á fræðslu á vegum Marita og IOGT í boði ABC Barnahjálpar, fræðslan er fyrir börn í 5.bekk og foreldra/forráðamenn.Fyrstu 50 mínúturnar sitja börnin ásamt foreldrum fræðsluna en næstu 40 mínúturnar á eftir er einungis ætluð foreldrum.
Lesa meira

Hendum tyggjói í ruslið

Í Giljaskóla finnst mér að krakkar ættu að fara að henda tyggjói í ruslið.Ég þoli ekki þegar ég rekst á tyggjó undir stólnum mínum, borðinu eða bara á göngunum.
Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Vetrarfrí

Lesa meira

Vilji er allt sem þarf

Það eru bæði kostir og gallar við Giljaskóla en einn gallinn er þessi sem ég ætla að fjalla um í greinini hér fyrir neðan.Mig langar til að fjalla um þyngd skólataska á unglingastigi, þungar skólatöskur geta farið mjög illa með ófullþroskuð bök eins og sjúkraþjálfarar segja í þessum orðum „mjög oft sjást börn með þungar skólatöskur ganga hokin og með framdregnar axlir.
Lesa meira

Litlu jólin - myndir

Litlu jólin voru haldin í skólanum 19.desember.Hér má sjá myndir af jólaballinu í íþróttahúsinu en þar komu saman rúmlega 400 nemendur og starfsfólk.Jólasveinar kíktu við og \"pabba bandið\" spilaði undir, þeir Ingólfur, Jón Baldvin og Stebbi Gunn og Ragga stjórnaði söng.
Lesa meira