Fréttir

Klámvæðingin stór hluti af daglegu lífi

Nektarmyndir, klámvæðing og sjálfsmynd unglinga.Mér persónulega finnst þessi þrjú atriði stórt vandamál hjá unglingum í dag.Nektarmyndir hjá unglingum á Íslandi í dag eru mjög algengar hjá bæði strákum og stelpum.
Lesa meira

Vinaliðar í Giljaskóla

Vinaliðaverkefnið sem er í skólanum núna er frábært verkefni sem byrjaði síðasta haust.Nokkrir skólar á Akureyri taka þátt í þessu verkefni til að allir hafi leikafélaga í frímínútum.
Lesa meira

Skólaferðalag 10. bekkjar

Dagana 26.-28.maí fóru nemendur 10.bekkjar ásamt umsjónarkennurum í ferðalag í Skagafjörðinn.Veðrið lék við nemendur og allir skemmtu sér hið besta.Á mánudeginum var farið í klettasig í Hegranesi, heimskókn í hátæknifjós og krakkarnir fengu að prófa ýmsar tegundir skotvopna hjá Skotfélaginu Ósmann.
Lesa meira

Það sem má bæta

Giljaskóli er fínn skóli en þó er margt sem hægt er að laga.Mér finnst tilgangslaust að gera svona greinar þegar aldrei er gert neitt í því.Til dæmis finnst mér stólarnir vera orðnir mjög „þreyttir“ og ég er oft að drepast í bakinu eftir erfiðan dag.
Lesa meira

Heimilisfræðin

Í gamla daga var sagt að konur ættu eingöngu að sjá um heimilið.Karlarnir ættu að vinna úti á markaðnum og koma heim með pening fyrir fjölskylduna.Eftir grunnskóla hættu margar konur einfaldlega bara í skóla og eignuðust mann og fjölskyldu.
Lesa meira

Skóladagatal 2014-2015

Skóladagatalið fyrir næsta skólaár er komið hér inn á heimasíðuna, sjá undir bláu logo merki skólans hér hægra megin á síðu.
Lesa meira

Líðan mín í Giljaskóla

Í þessari ritun ætla ég að segja frá því hvernig mér finnst skólinn minn vera.Ég ætla að segja frá því hvernig mér líður í skólanum, í íþróttum og í vali.Einnig kem ég inn á það hvernig mér líður í kennslutímum.
Lesa meira

Um Giljaskóla..

Ég er búinn að vera í Giljaskóla síðan í 4 bekk.Það er smá sem mætti laga í sambandi við unglingastig.Það eiga að vera skápar fyrir unglingastigið til þess að það þurfi ekki að labba með allar bækurnar í skólann því það er langur vegur frá því að allir nenni að raða ofan í töskuna á hverjum degi.
Lesa meira