10.09.2014
Að venju er Leitin í boði fyrir nemendur á unglingastigi í grunnskólum Akureyrar.Í ár er Leitin valgrein og er það í annað skipti frá því að fyrsta Leitin fór fram haustið 2008.
Lesa meira
08.09.2014
Í dag er dagur læsis og af því tilefni byrjuðum við daginn eins og undanfarin ár á sameiginlegri lestrarstund.Allir nemendur og starfsmenn komu sér vel fyrir á ganginum eða inni í stofu og lásu í bók frá kl.
Lesa meira
14.08.2014
Skólasetning hjá 2.- 10.bekk verður fimmtudaginn 21.ágúst kl.10:00 í íþróttamiðstöð við Giljaskóla.Að lokinni skólasetningu munu umsjónarkennarar fara með nemendum sínum upp í stofur.
Lesa meira
14.08.2014
Nú er komið að skólabyrjun.Fimmtudaginn 21.og föstudaginn 22.ágúst fara fram einstaklingsviðtöl þar sem nemandi ásamt foreldrum / forráðamönnum er boðaður til viðtals til umsjónarkennara í stofu bekkjarins.
Lesa meira