Fréttir

Allir eru fallegir á sinn eigin hátt

Ég er feit! Ég er ljót! Ég er með svo mikið af bólum! Þetta er eitthvað sem alltof margir segja við sjálfan sig og mest megnis stelpur.Mig langar til þess að fjalla aðeins um lélega sjálfsmynd vegna þess að það glíma allt of margir við þennan vanda.
Lesa meira

Kalt í Giljaskóla

Giljaskóli er mjög góður skóli en eins og allir skólar hefur Giljaskóli sína kosti og galla.Það sem ég ætla að fjalla um er hvað það er rosalega kalt í skólanum og um að fá skápa í skólann.
Lesa meira

Eitt og annað um skólann minn

Giljaskóli er svo sem ágætur skóli og kostirnir eru nokkrir.Margir nemendur skrifa um galla og að það þurfi að bæta allt sem er alveg rétt en það er eitthvað af kostum líka.
Lesa meira

Skólastarfið næstu þrjá daga

1.-4.bekkur Þriðjudagurinn 3.júní mæta nemendur í skólann þar sem um er að ræða \"gulan\" dag kl.9:00 og eru til kl.12:00.Bíódagur, nemendur mega koma með snakk, gos og smá nammi ef þeir vilja.
Lesa meira

10. bekkur

Von er á 10.bekk úr ferðalaginu rétt fyrir fjögur í dag.
Lesa meira

Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum

Grunnskólamót UFA í frjálsum íþróttum var haldið í vikunni 19.- 23.maí í Boganum.Það var keppt í 4.- 7.bekk í langstökki, spretthlaupi, 600 metra hlaupi, boðhlaupi og reiptogi.
Lesa meira

Fyrsti útskriftarárgangurinn heimsótti Giljaskóla

Um þessar mundir eru 10 ár liðin frá því að Giljaskóli útskrifaði fyrsta nemendahópinn.Af því tilefni boðuðu nemendur í 10.BKÓ veturinn 2003-2004 til endurfunda um nýliðna helgi.
Lesa meira

Hlaupahjólum stolið

Hlaupahjól hafa verið að hverfa frá hjólasvæðum við innganga skólans.Við viljum biðja foreldra og nemendur að athuga hvort þeir verði varir við hlaupahjól sem þeir kannast ekki við, við hús sín eða í görðum og koma þeim þá til okkar í skólann.
Lesa meira

Lífsgæðakapphlaup unglinga

Lífsgæðakapphlaup? Hvað er það? Lífsgæðakapphlaup segir sig nú eiginlega sjálft en margir vita nú ekki hvað það er.Það getur verið stórt vandamál sem kannski er ekki hægt að leysa.
Lesa meira

Ferðadagbók Marimbasveitar Giljaskóla

Ferð til Vellinge, Svíþjóð.Flogið í gegnum Kaupmannahöfn.Marimbasveitin fór á marimba, djembe og afródans námskeið sem haldið var að kennurum frá Svíþjóð, Noregi og Zimbabwe.
Lesa meira