Fréttir

Aðalfundur 13.maí 2014

Viljum þakka þeim foreldrum sem mættu á aðalfund foreldrafélagsins.Hér má sjá fundargerðina.
Lesa meira

Áfengisneysla unglinga

Mér finnst of margir byrjaðir að drekka á unglingsaldrinum sem er alls ekki nógu gott því það er ekki er ráðlagt að drekka svona ungur.Það hefur í för með sér slæmar afleiðingar.
Lesa meira

Vantar skápa í Giljaskóla

Í Giljaskóla er mikil þörf fyrir skápa.Það getur valdið vondum bakverkjum að labba með þunga tösku í skóla og heim hvern skóladag.Sumir eiga heima langt frá skólanum og sumir nálægt.
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir verðandi 1.bekk 22. maí kl. 10

Kynningarfundur fyrir nemendur og foreldra/forráðamenn verðandi 1.bekkjar verður haldinn í sal Giljaskóla fimmtudaginn 22.maí, kl.10.00.Vinsamlegast hafið samband við Ellu, ritara skólans, ef þið sjáið ykkur ekki fært að mæta.
Lesa meira

Framkoma yngri krakka við unglinga nú á dögum

Ég man eins og það hafi verið í gær að ég hafi mætt fyrsta skóla daginn minn í þennan frábæra skóla.Þá litu allir yngri krakkar upp til þeirra sem eldri voru en núna eru þau bara með kjaft og sum mjög ókurteis en samt ekki allir.
Lesa meira

Tölvur og tölvufíkn

Orðið tölvuvandamál og tölvufíkn hafa oft komið upp bæði í sjónvarpi og jafnvel í daglegu tali.Þá veltir maður fyrir sér spurningunni: Hvað er átt við með því ef maður er sagður eiga við tölvuvandamál að stríða? Nú á tímum virðist vera að tölvur séu til á nánast hverju heimili landsmanna.
Lesa meira

Útskriftarmyndir á heimasíðu

Hér á heimasíðunni má finna útskriftarmyndir (undir MYNDIR) af nemendur sem hafa útskrifast frá Giljaskóla síðan 2004.
Lesa meira

Giljaskóli

Giljaskóli er mjög góður skóli og í honum eru mjög góðir kennarar og nemendur.En það er alltaf eitthvað sem má bæta.Eins og til dæmis þessi íslenskuverkefni.Nemendur í 9.
Lesa meira

Heimavinnutímar

Í fyrra byrjuðu kennarar á unglingastigi með heimavinnutíma fyrir unglinga.Settir voru tveir heimavinnutímar í viku inn í stundaskrána.Þessir tímar voru hugsaðir til að koma í staðinn fyrir valfag sem krakkar gátu valið, þar sem þeir unnu heimavinnuna sína með hjálp kennara.
Lesa meira